Jennifer Lopez (47) hefur sagt kærasta sínum og dansara, Casper Smart (29) upp. Ástæðan er talin vera sú að hann ákvað að fara frekar út á lífið með strákunum, heldur en að fara með henni á góðgerðarsamkomu.

Sjá einnig: Jennifer Lopez fannst hún stundum of feit

Jennifer varð mjög ósátt því að Casper vissi að þessi samkoma væri mjög mikilvæg fyrir hana, en að hann hafði engan áhuga á því að fara með henni, fór það mikið fyrir brjóstið á henni að hún ákvað að segja honum upp fyrir vikið.

Á meðan Jennifer var á samkomunni gerði hún upp hug sinn og kom uppsögnin Casper algjörlega að óvörum, enda hafði hann gert plön um að hitta hana strax daginn eftir. Jennifer og Casper hafa verið saman frá árinu 2011 en hættu saman í stutta stund árið 2014, en samkvæmt heimildum er allt á góðu nótunum eftir sambandsslit þeirra.

Sjá einnig: Mæðgur græta Jennifer Lopez

 

377ADEA000000578-3757873-image-a-69_1472117957102

378DC35400000578-3757873-image-a-71_1472118021699

378DCB2800000578-3757017-image-a-50_1472066791616

378DEC1100000578-3757017-Last_pic_Just_a_few_days_ago_on_August_13_JLo_and_Casper_were_se-m-4_1472068512803

SHARE