Jennifer Lopez í svakalegasta kjól sem þú hefur séð

Á fimmtudagskvöldið síðasta frumflutti Jennifer Lopez lagið Feel the Light í sjónvarpsþættinum sívinsæla, American Idol. Lagið féll þó gjörsamlega í skuggann af kjól ungfrú Lopez en hann var hreint út sagt ótrúlegur. Og með sína eigin ljósasýningu, ef svo má að orði komast.

Sjá einnig: L´Oréal ,,fótósjoppar“ Jennifer Lopez

Screen-Shot-2015-03-20-at-114741

Jennifer-Lopez

Það er bráðnauðsynlegt að horfa á myndbandið – svona til þess að sjá sjónarspilið eins og það leggur sig:

https://www.youtube.com/watch?v=N0v6ITyTWv4&t=86&ps=docs

Ryan Seacrest átti ekki til orð eftir að J.Lo lauk sér af. ,,Er eitthvað hægt að halda áfram með þáttinn eftir svona atriði? Allt búið, þú vinnur Jennifer.”

Sjá einnig: 3 ára stúlka grætir Jennifer Lopez

 

SHARE