Jennifer Lopez kom óvænt fram á tónleikum síns fyrrverandi eiginmanns í Radio City Music Hall í New York. Jennifer og Marc skildu árið 2011 en virtust hinir mestu mátar á þessum tónleikum og sungu þau saman lagið No Me Ames. Eftir flutninginn föðmuðust þau innilega. Marc kallaði JLo drottningu og svo virtist sem hún hefði komið bæði áhorfendum og Marc á óvart með því að mæta á svæðið.

https://www.youtube.com/watch?v=I6rCTwWB3VQ&ps=docs

Jennifer, sem er nýhætt með kærastanum sínum Casper Smart, virtist geisla af gleði og leit stórkostlega út.

 

Jennifer birti mynd á Instagram eftir tónleikana.

 

Always fun sharing the stage w this one… @marcanthony #NoMeAmes #radiocitymusichall #familia

A photo posted by Jennifer Lopez (@jlo) on

SHARE