Jessica Alba fer aldrei í ræktina

Leikkonan Jessica Alba (35) er ekki bara þekkt fyrir leik sinn, heldur fyrir fegurð og líkamlegt form. Jessica viðurkenndi þó í viðtali við spjallþáttadrottninguna Ellen DeGeneres að hún fari aldrei í ræktina. Hún bætti því einnig við að ástæðan fyrir því að hún væri grönn, er að hún er undir miklu álagi.

Sjá einnig: Jessica Alba fannst óþægilegt að vera talin kynþokkafull

Það sem er mikilvægast er innri fegurð og sjálfsöryggi. Það eru svo margar mismunandi hugmyndir um það hvað þykir fallegt og svo mörg fyrirtæki vilja að þú verðir einhver önnur en þú ert. Ég er meira fyrir að fagna eigin fegurð.

Ellen sagði síðan að hún hlyti að vera svikari þar sem Jessica hefur verið á forsíðunni á Shape Magazine og trúði því varla þegar hún sagðist ekki stunda neina líkamsrækt að viti. Hún sagði að síðast þegar hún fékk einhverja hreyfingu af viti var þegar hún fór að sníkja sælgæti með börnum sínum á hrekkjavökunni, en annars væri hún svona grönn vegna álags.

3A22637D00000578-3912162-image-a-84_1478500295498

3A22638500000578-3912162-Unreal_Jessica_Alba_35_told_Ellen_DeGeneres_that_she_doesn_t_go_-m-38_1478502094801

3A22639100000578-3912162-image-a-80_1478500210359

SHARE