Jessie J hefur tekið appelsínuhúðina sína í sátt

Jessie J (28) deildi með fylgjendum sínum á Instagram myndum af sér hnykkla vöðana, en hún hefur verið að taka sjálfa sig í gegn undanfarið. Hún hefur verið að bæta á sig vöðvum og fara betur með sjálfa sig og vildi hún deila árangri sínum með aðdáendum sínum.

Sjá einnig: Jessie J þakkar umboðsmönnum fyrir að bjarga sál sinni

Jessie segir heilbrigðari lífstíl sinn vera þáttur í því að læra að elska sjálfa sig betur og líði henni mun betur fyrir vikið.

Að þyngjast og til þess að verða sterkari, í betra formi, heilbrigðari og til að líða vel. Að sætta mig við appelsínuhúðina, en gera eitthvað í því í stað þess að væla um það.

Smá sjálfsást og að fagna þeim líkama sem þú ert í er JÁKVÆTT og nauðsynlegt!

Sjá einnig: Jessie J sýnir okkur stílinn í New York

 

377DD44200000578-3753121-Abs_olutely_fabulous_Jessie_J_unveiled_her_stronger_and_fitter_p-a-13_1471880559020

Við þessa mynd af afturenda hennar skrifaði hún að hún hefði kannski skrifað eitthvað þýðingarmikið við þessa mynd af rassinum á sér en hætti við því að þetta var bara ekkert annað en mynd af rassinum á henni.

377DD44600000578-3753121-Just_peachy_The_pop_princess_28_posed_in_a_tiny_Nike_crop_top_an-a-14_1471880568323

377DD45200000578-3753121-Say_it_like_it_is_The_singer_and_songwriter_stood_front_on_with_-a-15_1471880571950

SHARE