Jodie Foster fékk verðlaun fyrir ævistarf sitt sem leikkona og hélt mjög hjartnæma ræðu. Hún talar um að vera samkynhneigð og að hún hafi komið útúr skápnum á steinöld. Jodie talar um mikilvægi þess að eiga sér einkalíf og það sem kemur  á óvart við þessa ræðu er að hún virðist á tímapunkti vera að gefa móður sinni leyfi til að deyja.

[youtube width=“560″ height=“315″ video_id=“5bZofatrNAQ“]

SHARE