Jóladagatalið – Dekur frá Berglindi hjá Fegurð

berglind

16. desember –  Í dag gefum við þér Airbrush brúnkumeðferð frá Berglindi hjá Fegurð Lækjargötu 34c Hafnafirði.  Airbrush meðferðin helst í 10 daga og er fljótleg leið til að líta vel út.  Fullt verð á meðferðinni er  4.500.- kr en Berglind býður lesendum hún.is meðferðina á 3.000.-kr. Það eina sem þú þarft að gera er að kommenta „Já takk“ og líka við þessa mynd á vefsíðunni okkar.

aribr1

fegurð

SHARE