Jóladagatalið – Fótsnyrting frá Berglindi hjá Fegurð

berglind

10. desember – Vinningur í dag í jóladagatali hun.is er gjafabréf í fótsnyrtingu frá Berglindi hjá Fegurð  Lækjargötu 34c Hafnarfirði  Þú færð neglurnar klipptar, þjalaðar og naglabönd snyrt. Hælar snyrtir, fætur skrúbbaðir með kornakremi og svo nuddaðir með fótakremi.  Punkturinn yfir i-ið, táneglur lakkaðar með fallegum lit.  Berglind hjá Fegurð ætlar að bjóða lesendum Hún.is upp á jólatilboð á þessum pakka á aðeins 5.000 kr. Fullt verð er 6.900 kr. Það eina sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á vinningi er að kommenta „Já takk“ og líka við þessa mynd á vefsíðunni okkar.

berfl1

bergl2

1463019_10202006567279472_1041059295_n

 

SHARE