Jóladagatalið – Fyrir börnin, Jói Kassi og eldsvoðinn

15. desember –  Í dag gefum við skemmtilega barnabók Jói Kassi og eldsvoðinn.  Þetta er fimmta bókin um Jóa Kassa sem lendir í skemmtilegum ævintýrum.  Svo er smá bónus með, Jói Kassi og jólasveinninn litabók. Bækurnar eru eftir Konráð Sigurðsson og teikningar eru eftir Þórir Karl Celin. Skemmtilegar bækur sem gleðja þau yngstu. Það eina sem þú þarft að gera er að kommenta „Já takk“ og líka við þessa mynd á vefsíðunni okkar.

1377271_605789466145748_129736143_n

404583_433929463331750_2096963162_n

943535_519828918075137_2083109973_n

 

SHARE