Jóladagatalið – Gjafabréf frá ABC leikföng

21. desember – Í dag gefum við gjafabréf frá versluninni ABC leikföng Súðavogi 7.  ABC leikföng er með mikið úrval af spilum þar sem tilgangurinn er að kenna á skemmtilegan hátt nöfn lita, form, tölur og auka almennan orðaforða. Breska fyrirtækið Orchard Toys er með mikið úrval af skemmtilegum og þroskandi spilum.  Spilin eru vönduð og litagleðin er mikil. Hægt er að spila spilin frá Orchard Toys á nokkra mismunandi vegu, bæði til að auka fjölbreyttni þeirra og til að gera þau meira krefjandi.

abc1

Skemmtileg dýr sem heyrist í skráfhljóð þegar komið er við þá.  Naghringur er á leikfanginu.

abc2

Boltakarfa með sogskálum er fest á baðvegginn eða við baðkerið.  Þrír boltar fyljga með fyrir körfubolan leikinn.  Boltana má fylla af vatni og nota sem vatnsbyssu.

abc3

Skemmtilegur gönguvagn með ljósum og hljóðum.  Fyrst um sinn er hægt að hafa vagninn lagðan saman og nota sem leikborð á meðan barnið situr við leik og breyta svo í gönguvagn.

Það eina sem þú þarft að gera er að kommenta „Já takk“ og líka við þessa mynd á vefsíðunni okkar og deila þessari frétt eins og vindurinn.

SHARE