Jólanærfatnaður fyrir herrana

Nú þegar jólin eru að ganga í garð hugsa margir hverjir hvað eigi að gefa manninum. Hvort sem um húmor er að ræða eða hreinlega til þess að klæða þá í kynæsandi nærföt í tilefni hátíðanna, þá eru þessar hugmyndir alveg frábærar.

Sjá einnig:5 frábærar hugmyndir til að prófa í svefnherberginu?

1. Sniðugt fyrir þær sem kunna að prjóna

enhanced-500-1449341451-1

2. Eins og jólapakki… Fylgir maðurinn með?

enhanced-1200-1449341181-1

Sjá einnig: 13 ástæður þess að þú ættir að láta G-strenginn vera

3. Mistilteinninn kemur ekki með í pakkanum

enhanced-1697-1449340239-1

4. Jóla-Borat

enhanced-2048-1449340596-2

5. Smákökuþvengur

enhanced-8536-1449344990-1

Sjá einnig: DIY: Svona býrðu til æðislega jólastjörnu

6. DIY: Kvenmannsnærbuxum breytt í skreytt… pungbindi…?

enhanced-23098-1449343427-1

7.  Notaðu hugmyndaflugið og föndraðu svona snilld

enhanced-buzz-13556-1449343672-7

8. Nú… er þetta slaufa…?

enhanced-buzz-15164-1449344490-7

9. Þessi er með rautt nef!

enhanced-buzz-22473-1449340494-7

10.Hverjum langar í nammi?

enhanced-buzz-24504-1449339846-9

11. Nú eða litla hjálpara jólasveinsins…?

grid-cell-8868-1449348719-2

12. Hreindýraþvengur!

grid-cell-12217-1449348571-14

13.  Hvað getur maður sagt… þarna er jólasveinn!

grid-cell-17480-1449348689-2

14. Þarna er hann Olaf úr Frozen

grid-cell-18486-1449348669-5

15. “Big”? Sýnist þetta vera lítil númer 

grid-cell-19286-1449348747-2

16. Ó, halló herra jólasveinn!

grid-cell-29160-1449348495-2

SHARE