Justin Bieber er alltaf á hausnum á sviði

Justin Bieber (22) er búinn að vera fremur óheppinn á tónleikaferðalaginu sínu Prupose, þar sem hann er búinn að detta og meiða sig illa. Í þetta skiptið var hann með tónleika í Jacksonville í Flórida þegar hann missteig sig og datt og ruku meðlimir af teyminu hans að honum til þess að hjálpa honum á fætur.

Sjá einnig: Justin Bieber gengur um berfættur í Boston

Justin var fljótur að stökkva upp og segja við aðdáendur sína:

Lífið er um að falla og lífið er um að standa aftur upp!

Það er um það bil vika síðan Justin birti þessa mynd af sér kæla á sér ökklan, því hann datt framm af sviðinu í Saskatoon í Kanada.

 

35A2E90A00000578-3669830-Ouch_Just_last_week_he_said_he_would_be_taking_it_easy_on_stage_-m-33_1467374093871 35A268D900000578-3669830-Oops_Poor_Justin_Bieber_pictured_on_the_Purpose_tour_in_Canada_i-m-34_1467374504696

356596E400000578-3646725-image-a-16_1466167982593

SHARE