Justin Bieber er kominn með nýja hárgreiðslu!

Nú get mæður nokkurra ungra drengja hér á landi glaðst yfir því að Justin Bieber er búinn að raka af sér aflituðu lokkana sína.

Sjá einnig: Justin Bieber vekur reiði vegna ummæla sinna

Mikið hefur borið á þessu glæsilega trendi og hafa hárgreiðslukonur verið að aflita unglingsdrengi til að ná þessu vissa útliti. Tárin hafa sprottið fram í augum þeirra á meðan aflitunarefnið mallar í hársverði þeirra, en á sömu stund geta mæðurnar vart beðið eftir því að hárið vaxi svo mikið að efni sé til þess að klippa aflituðu lokkan burt.

Sjá einnig: Justin Bieber gerir grín að aðdáanda sínum

Nú mætti fastlega gera ráð fyrir að ófáir þessarra drengja feti í fótspor Biebersins og losi sig við síða hárið.

Sjá einnig: Er Kourtney virkilega að hitta Justin Bieber eftir allt saman?

 

33ABAD2300000578-0-Good_hair_day_Pop_star_Justin_Bieber_shared_a_selfie_showing_off-m-100_1461988254975

33ABB29400000578-0-Much_better_The_21_year_old_ditched_his_blonde_dreads_in_favor_o-m-101_1461988264846

33ABC79900000578-3566788-image-m-43_1461991286607

SHARE