Justin Bieber fer út á lífið með mömmu sinni

Þau töluðust varla við í tvö ár, en svo virðist sem sambandið á milli Justin og mömmu hans Pattie Malette sé orðið mjög gott aftur og sást til þeirra fara út að skemmta sér á skemmtistaðnum Nice Guy í Los Angeles.

Sjá einnig: Ólétt og dansar við Sorry með Justin Bieber

Þau virtust vera einstakleg glöð og ánægð með hvort annað og birti Justin meðal annars hópmynd á Instagram undir formerkjunum “Love love love”, þar sem mamma hans kyssir hann á höfuðið.

Það var síðast í nóvember þar sem Justin talaði um að samband hans við móður sína væri nokkurn veginn ekki til, en hann sagði að það væri vegna þess að hann skammaðist sín. Hann vissi að hún væri vonsvikin út í hann fyrir líferni hans, svo hann ákvað að minnka sambandið við hana. Gott er að sjá að málin eru að snúast við og mæðgin farin að brosa saman.

Sjá einnig: Gat ekki hætt að brosa þegar hún var spurð um Justin Bieber

3103FC8700000578-3438645-image-m-75_1455018061864

3103FCDA00000578-3438645-image-m-86_1455018218786

3103FDF000000578-3438645-image-m-85_1455018207860

“Love love love” – Justin setti þessa mömmu knús mynd inn á instagram.

3104E7FB00000578-3438645-image-a-99_1455018678657

Sjá einnig: Er þessi næsti Justin Bieber?

31046E2C00000578-3438645-image-m-82_1455018175705

310472CF00000578-3438645-image-a-97_1455018407252

3104201300000578-3438645-image-m-77_1455018116623

SHARE