Justin Bieber vann 5 verðlaun á MTV EMAs hátíðinni

Justin Bieber (21) sópaði að sér verðlaununum á MTV EMAs hátíðinni sem haldin var um helgina í Milan. Hann var tilnefndur til 6 verðlauna og af þeim hreppti hann 5 verðlaun. Bieber var vitanlega kampa kátur með sigurinn og voru verðlaunin fyrir besti karlmaðurinn, besta útlitið, besta atriðið frá Norður Ameríku, flestir aðdáendur og besta samvinnan með öðrum listamanni.

Sjá einnig: Bette Midler: ,,Pabbi Justin Bieber á að skammast sín“

2DC6BA9F00000578-3289085-image-m-80_1445807502118

Allur rauður: Justin klæddist rauðum buxum, rauðum bolum og toppaði svo útlitið með hvítum strigaskóm og grárri derhúfu.

Sjá einnig: Justin Bieber á nærbuxunum á Íslandi

2DC6BB3700000578-3289085-image-m-78_1445807406897

2DC6EFD500000578-3289085-image-a-30_1445812886250

2DC692A200000578-3289085-image-a-3_1445809463908

2DC851C800000578-3289085-image-a-25_1445812487767

2DC851D900000578-3289085-image-a-22_1445811538581

2DC851DF00000578-3289085-Five_gongs_Justin_was_given_two_more_prizes_as_he_Skrillex_and_D-m-29_1445812566857

SHARE