Justin með duddu á St. Tropez

Justin Bieber heldur áfram undarlegri hegðun sinni og í þetta skiptið sást til hjartaknúsarans með snuð í munninum á St. Tropez. Hann var klárlega í góðu skapi, þar sem hann var með gleraugu, derhúfu, duddu og í sérstökum buxum með bros á vör. Ekki var annað að sjá en að vinum hans hafi líka verið skemmt.

Sjá einnig: Justin Bieber að gefast upp á tónleikaferðinni

Ég vill njóta lífsins og ekki vera þræll heimsins og þeirra krafna sem í honum er og því sem þau halda að þau sem í honum er halda að þau þurfa að gera.

Ég elska þá staðreynd að ég get glatt fólk en kommon, ef þið væruð í minni stöðu, myndu þið skilja hversu þreytandi það er.

Ég mun halda áfram að taka ákvarðanir sem ég tel vera þær réttu fyrir minn þroska og engin manneskja getur látið mér líða illa fyrir það.

Sjá einnig: Justin Bieber gengur um berfættur í Boston

Svo virðist sem Justin sé að njóta lífsins og fílast eins og honum lystir, sem er auðvitað bara frábært hjá honum!

34DBF05200000578-3623608-image-a-92_1464951167113

34DF104D00000578-3623608-image-a-93_1464951194011

Sjá einnig: Justin Bieber er kominn með nýja hárgreiðslu!

34DF158A00000578-3623608-image-m-104_1464951429503

34DF131500000578-3623608-image-a-95_1464951296816

SHARE