Kærasta Ásgeirs Kolbeins sá fullt af frægu fólki 2013 – Sá eftirminnilegasti var Ásgeir

Rihanna
Bryndís Hera Gísladóttir er þakklát fyrir árið sem var að líða og sagði frá því á Facebook. Hún sá fullt af frægu fólki, þ.á.m. Egil Einarsson, Ladda, Ásgeir Kolbeins og Rihanna.
Hér er færslan sem hún setti á Facebook:

Árið 2013 var nú meira árið ! 
Frægasti einstaklingurinn sem ég hafði séð var Egill Einarsson, en það var þegar ég ætlaði að vera rosa dugleg og fara í fjarþjálfun hjá honum. Svo kom árið 2013 og allt fór að gerast. Ég sá Ladda í Kringlunni og boltinn fór að rúlla! Ég fór á Muse tónleika í NewYork í apríl sem voru mínir fyrstu alvöru tónleikar, og svo komu fleiri listamenn í kjölfarið: Á árinu sá ég:
Justin Timberlake 
Jay Z
Rihanna
Snoop Dog
Ke$ha
Frank Ocean
Calvin Harris
Big Sean
ASAP Rocky
Will.I.Am
og fullt af öðru frábæru tónlistarfólki á Wireless tónlistarhátíðinni í London. Það var bilaðslega gaman og skemmdi ekki fyrir að það var hitabylgja þá vikuna sem gerði ferðina enn meira æði. Í desember hélt fjörið áfram og hitti ég Russell Brand á flugvellinum í Keflavík á leiðinni til NewYork. Í stórborginni fórum við á óvænta tónleika þar sem fram komu:
Jason Derulo
Pitbull “sem var svoooo mikið maðurinn”
Robin Thicke
Paramore
Enrique Iglesias
Selena Gomez
Falloutboy
Miley Cyrus
Macklemore
og mikið mikið meira af fægum einstaklingum sem ég nenni ekki að telja upp til að drepa ykkur ekki úr leiðindum. En þó er það eftirminnilegasta fræga persóna sem ég hef séð og er svo heppin að hafa fengið að kynnast er Ásgeir Kolbeinsson sem hefur heldur betur gert líf mitt betra og gæti ekki hugsað mér lífið án hans. Við tökum 2014 með opnum örmum og hlakkar okkur til þess að njóta ársins saman, og sérstaklega erum við spennt fyrir 14 maí. Takk fyrir allt það liðna kæru Facebook vinir og vona að árið 2013 hafi verið jafn yndislegt fyrir ykkur og það var fyrir mig.

 

SHARE