Kanye vill að allt snúist um hann

Kanye West á afmæli í dag og er 39 ára gamall. Honum finnst að afmælisdagur hans eigi að vera almennur frídagur og elskar að vera hápunktur athyglinnar. Allt á að snúast um Kanye á afmælisdaginn hans og það er hans eina ósk á afmælisdaginn.

Sjá einnig: Fyrrum lífvörður Kanye West talar

Heimildarmaður HollywoodLife segir: „Hann mun fletta í gegnum alla samfélagsmiðla á afmælisdaginn með fætur upp í loft, bjór í hönd, brosandi út að eyrum. Hann er sérstaklega til í að fá kveðju frá Taylor Swift en það hefur andað köldu þeirra á milli síðan Kanye gerði grín að henni í lagi sínu í febrúar.“

 

 

SHARE