Kanye West kom Kim Kardashian á óvart á mæðradaginn

Kim Kardashian eyddi mæðradeginum í Brasilíu, fjarri dóttur sinni og eiginmanni. Kanye West lét sig litlu skipta að eiginkonan væri stödd í öðru landi og sýndi henni ást sína með veglegri blómasendingu. Jú og hvað telst svo vera vegleg blómasending?

Yfir 2000 hvítar rósir, hvorki meira né minna.

Sjá einnig: Myndir sem þú sérð sennilega ekki í nýju bókinni hennar Kim Kardashian

Untitled

Í fyrra fékk raunveruleikastjarnan einmitt einhverskonar blómavegg í tilefni dagsins.

23

Aldeilis hugulsamur hann West.

Sjá einnig: Reyndi að stela athyglinni frá Kim Kardashian og Kanye West

SHARE