Kanye West orðinn ljóshærður

Eftir tæpar þrjár vikur inni á spítala fáum við loksins að sjá Kanye West (39) aftur. Sett var inn mynd á Twitter og þar má sjá að hann er kominn með ljóst hár.

 

 

Viðbrögð fólks hafa ekki látið á sér standa en það eru ekki allir sammála um hversu flottur þessi nýji litur er.

 

 

Screen Shot 2016-12-09 at 12.16.19 PM

Screen Shot 2016-12-09 at 12.17.04 PM

SHARE