Kardahsian & Jenner systurnar rúntuðu um í dulargervi

Systurnar Khloe Kardashian, Kendall og Kylie Jenner gerðu sér aldeilis glaðan dag í síðustu viku. Þær smelltu sér í bráðfyndin dulargervi og rúntuðu um Hollywood. Ævintýrið var að sjálfsögðu allt tekið upp á Snapchat og eru þessar frægustu systur heims gjörsamlega óþekkjanlegar.

Sjá einnig: Brody Jenner hefur fengið sig fullsaddan af Kardashian-fjölskyldunni

SHARE