Fyrrum ólympíuhafinn Caitlyn Jenner, fagnaði feðradeginum með börnunum sínum með því að halda partý á heimili sínu í Malibu. Þetta er í fyrsta skiptið sem Caitlyn heldur þennan dag hátíðlegan sem kona. Öll virtust þau hafa gaman saman, þrátt fyrir orðróm undanfarið um að ósætti sé á milli þeirra. Caitlyn gekkst áður undir nafninu Bruce, en hann segir að kynskiptiaðgerðin hafi ekki breytt því að hann er ennþá pabbi þeirra.

 K-fjölskyldan 1

Fjölskyldan saman komin: Caitlyn ásamt nokkrum börnum sínum og tengdabörnum.

k-2

Kendall Jenner: Sendir inn sæta mynd af þeim feðginum.

k-3

Kylie Jenner: Ásamt móður sinni Krist, systur Kendall og föður sínum Bruce Jenner.

Sjá einnig: Caitlyn Jenner um Kris: „Ég myndi ekki vilja skipta fyrir nokkurn hlut í lífinu!“

k-4

Khloe Kardashian: Birtir mynd af föður sínum heitnum, Robert Kardashian ásamt Bruce.

k-5

Stuðningur: Tvær af fyrrum eiginkonum Bruce sýna honum fullan stuðning.

k-6

Bruce og Kris Jenner ásamt Kardashian systkinunum.

Sjá einnig: Sjáðu brot úr nýjum heimildarþætti um Caitlyn Jenner

k-7

Khloe og Caitlyn á feðradaginn.

k-8

Náin fjölskylda: Kim, Kendall, Kylie, Kourtney og Khloe á góðri stundu.

k-9

Caitlyn Jenner: Dagurinn sem hún tilkynnti heiminum um kynleiðréttinguna

SHARE