Karlmaður prófar að ganga í háum hælum heilan dag og langar að deyja!

Einmitt. Snillingurinn sem sjá má hér í myndbandinu að neðan heitir Brandon Cohen og ákvað, einhverra hluta vegna, að ganga í pinnahælun í heilan dag. Bara svona til að sjá hvort nokkuð væri erfitt að ganga i pinnahælum og hvers vegna konur kvarti svona mikið yfir skóm. Auðvitað hélt maðurinn að þetta yrði leikandi létt en annað kom á leikinn þegar líða tók á daginn og innan skamms sagði Brandon að honum langaði mest að deyja …

SHARE