Karlmenn reyna að farða sig – Hvernig standa karlmenn sig í að gera smokey förðun?

Já, það er ekki eins auðvelt og sumir halda að farða sig. Það er ansi gaman að sjá hvað gerist þegar karlmenn fá förðunarbursta í hendurnar og leiðbeiningar um hvernig á að farða sig. Þessir menn reyna sitt besta og útkoman er.. tja, hvað finnst þér?

Þeir eru margir svolítið hræddir við förðunarburstana og vilja helst ekkert fá maskara, eyeliner eða förðunarbursta nálægt augunum. Það verður nú samt að segjast eins og er að þeir standa sig bara alveg hreint prýðilega ef við gefum okkur það að þeir hafi aldrei farðað sig áður.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”vOKFq8sjd3Q”]

SHARE