Karlmenn svara spurningum sem fæstar konur þora að spyrja að!

Af hverju eru karlmenn svona hræddir við skuldbindingu? Eru allir karlmenn hræddir við að ganga í hjónaband? Hvað finnst körlum um að eiga kærustu? Og hvers vegna vilja þeir sjaldnast viðurkenna að vera ástfangnir?

Sérfræðingar Buzzfeed fóru á stúfana. Lögðu spurningarnar fyrir nokkra sjóðheita og tóku svo upp svörin. Fyndið sem það er, þá eru svörin ekki einhlít!

Sjá einnig: Níu leyndarmál sem fæstir karlmenn viðurkenna fyrir konum

SHARE