Man with hand on head

Okkur grunar það kannski flestum, en margir eru ekki til í að viðurkenna það, en karlmenn verða líka einmana og það versta er að það getur verið erfitt fyrir karlmann að viðurkenna einmanaleika sinn. Það þykir stundum ekki karlmannlegt að gráta í koddann yfir að vera einmana og jafnvel að eiga vin sem þeir geta talað við um tilfinningalega líðan.

Sjá einnig: „Í gærkvöldi íhugaði ég sjálfsvíg“

SHARE