Kate Middleton: Farin að grána og tekur því fagnandi

Alltaf er Kate Middleton til fyrirmyndar – það verður ekki af henni tekið. Á nýlegum ljósmyndum, sem erlendir miðlar hafa birt af prinsessunni, er augljóst að hár hennar er farið að grána. Og einnig er augljóst að Kate tekur gráu hárunum fagnandi – hún meira að segja greiðir sér þannig að þau fái að njóta sín.

rs_634x1024-150218134405-634.Kate-Middleton-Grey-Hair.ms.021815

rs_560x415-150218134804-1024.Kate-Middleton-Grey-Hair.ms.021815_copy

rs_634x1024-150218064235-634.Kate-Middleton-JR-21815

Áfram Kate!

Tengdar greinar:

Englandsdrottning vill betrumbæta klæðaburð Kate Middleton – Myndir

Kate Middleton skilaði gjöf frá Kim Kardashian

Kynlífsmyndir af Katrínu og Vilhjálmi bretaprins

SHARE