Hertogaynjan Kate Middleton hefur ekki komið fram í sjónvarpsviðtali síðan hún trúlofaðist Vilhjálmi Bretaprins árið 2010. Í tilefni af 90 ára afmæli Elísabetar Englandsdrottningar hefur verið gerð heimildarmynd sem Kate kemur fram í og talar á einlægan hátt um samband sitt við drottninguna og samband Elísabetar við langömmubörnin, þau George og Charlotte.

Heimildarmyndin verður sýnd þann 21.apríl næstkomandi, daginn sem Elísabet verður níræð.

Sjá einnig: Háar gagrýnisraddir um útlit Kate Middleton

SHARE