Kate Moss með Freud á rassinum – Mynd

Kate Moss er með listaverk eftir Lucian Freud á rassinum en hún sat nakin fyrir hjá listmálaranum árið 2002 þegar hún var ólétt. Freud sem lést á síðasta ári, þá 88 ára gamall, sagði Kate að hann hefði lært að gera húðflúr með því að nota blek og skurðarhníf þegar hann var í seinni heimsstyrjöldinni.

Kate sagði Freud frá því að hún héldi mikið upp á fugla og þá byrjaði hann að teikna það fyrir hana. Kate hefur grínast með það að hún geti alltaf selt af sér þennan part af húð sinni ef hún lendir í fjárhagserfiðleikum því verk hans eru mikils metin í dag.

Húðflúr Kate Moss
SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here