Það lítur út fyrir að Katie Holmes og Jake Gyllenhaal séu nýjasta Hollywood parið ef marka má heimildir Perez Hilton. Sameiginlegur vinur þeirra, Joshua Jackson hefur verið að leika hjónabandsmiðlara milli leikaranna tveggja og hafa þau farið þónokkuð mikið út saman upp á síðkastið.

Vinur Katie segir þetta:

Joshua er búin að vera að ýta þeim út í þessa rómantík. Katie segir að hún og Jake eigi fullt sameiginlegt og hann hefur meira að segja boðið henni heim til sín í mat.

 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here