Katy Perry og Orlando Bloom eru trúlofuð

Katy Perry og Orlando Bloom eru trúlofuð samkvæmt slúðurmiðlum erlendis. Þau birtu bæði myndir af þeim saman í dag. Á myndinni sést í risa hring á fingri Katy sem er eins og blóm. Við myndina sem Katy birti skrifaði hún „Full bloom“ og Orlando skrifaði við sína mynd „Lifetimes“.

View this post on Instagram

 

Lifetimes

A post shared by Orlando Bloom (@orlandobloom) on

Þykja þessar myndir sanna að Orlando hafi beðið Katy á Valentínusardaginn. 

Katy og Orlando hafa verið að hittast síðan árið 2016. 

SHARE