Kendall Jenner ber að ofan í Calvin Klein auglýsingu

Kendall Jenner (27) elskar Calvin Klein og tekur slagorð merkisins „Calvins or nothing“ mjög alvarlega og á sumum myndanna er Kendall bara í sokkum og nærbuxum.

Á annarri mynd er Kendall í gallabuxum, ber að ofan og í brú á einum fæti.

Kendall er svo líka í kynþokkafullum svörtum undirfötum og virðist vera að klæða sig úr svörtum gallabuxum.


Hún kann þetta alveg stelpan. Það fer ekkert á milli mála.

SHARE