
Samkvæmt People Magazine eru Kendall Jenner og Harry Styles farin að hittast aftur.
Sjá einnig: Kendall er ekki feimin við að sýna brjóstin í NYC
Kendall og Harry hittust í rómantískum kvöldverð í Los Angeles á fimmtudaginn og samkvæmt sjónarvottum voru þau mjög hamingjusöm saman.
Heimildarmaður People sagði:
Þau eru að hefja samband sitt að nýju og Kendall er mjög spennt og glöð með þetta. Henni hefur alltaf þótt vænt um Harry.