Kendall Jenner og Willow Smith í eineltisherferð

Kendall Jenner og Willow Smith eru meðal þeirra andlita sem taka þátt í herferðinni “Be Cool Be Nice” sem er til þess ætluð að berjast gegn einelti á netinu.

Sjá einnig: Kendall Jenner og Harry Styles byrjuð saman

Myndirnar af þeim voru birtar í Garage Magazine og voru þær allar með einhverskonar Snapchat filter á.  Á meðal þeirra setninga sem þær létu hafa eftir sér í tímaritinu voru “Karmað er að ná þér” og “Skoðaðu það áður en þú eyðileggur það” ásamt því að sýna það á skemmtilegan máta góð gildi, svo sem að kunna að meta kurteisi,  góðvildi og sjálfsvirðingu.

Herferðinni var ýtt af stað af lagahöfundinum Gerry DeVeaux, sem fékk innblástur sinn eftir að hafa hlustað á guðdóttur sína segja fá baráttu sinni við anorexíu og einelti. Hann fann upp setningar til að hjálpa henni með aðstoð sálfræðings og hefur hann nú fengið stjörnur í för með sér til að vekja enn meiri vitundarvakningu á þessu skelfilega einelti.

Sjá einnig: Khloe, Kendall og Kylie fara í dulargervi

380680D400000578-3779353-image-m-100_1473324372002 380680E500000578-3779353-image-a-101_1473324381508

380680F500000578-3779353-image-a-99_1473324365307 380688AF00000578-3779353-image-a-107_1473324434528

3806801F00000578-0-image-a-73_1473322588593

3806810D00000578-3779353-image-m-120_1473324717767

3806819C00000578-3779353-image-a-79_1473323811518

3806883C00000578-3779353-image-m-98_1473324358797

3806801500000578-0-image-a-74_1473322595761

3806801900000578-3779353-image-m-106_1473324423491

3806802700000578-3779353-image-m-102_1473324386890

3806811900000578-3779353-image-a-104_1473324405564 3806812100000578-3779353-image-m-103_1473324398067

3806812800000578-3779353-image-m-105_1473324412776

3806817000000578-3779353-image-m-78_1473323803899

3806820200000578-3779353-image-a-81_1473323835296

3806833900000578-3779353-image-m-109_1473324452247

3806887700000578-3779353-image-a-82_1473323846109

SHARE