Khloe er komin með kærasta

Khloe Kardashian er komin með kærasta og sá heppni heitir  Tristan Thompson. Hún setti eldheitan kossaflens með Tristan á Snapchat hjá sér þegar þau voru úti að borða með Kourtney, en fyrst sást til þeirra vera að knúsast á tónleikum með Kanye West á dögunum.

Sjá einnig: Khloe er grennri en nokkru sinni fyrr

Tristan er 25 ára gamall og er NBA leikmaður hjá Cleveland Cavaliers og talið er að þau hafi byrjað að hittast í ágúst. Svo virðist sem Khloe sé afar hrifin af körfuboltaleikmönnum, þar sem fyrrverandi eiginmaður hennar Lamar Odom var einn slíkur, rétt eins og James Harden, sem hún hætti að hitta í janúar á þessu ári. James Harden hafði verið að halda fram hjá henni alla þá 7 mánuði sem þau voru saman, svo það er ekki furða að það samband endaði

Khloe gefur þó ekki upp vonina og er að leyfa sér að lifa og njóta lífsins. Henni lýst afar vel á körfuboltastrákinn, svo það verður forvitnilegt að sjá hvernig annars opinbera ástarsamband hennar muni ganga á næstuni.

Sjá einnig:Khloe Kardashian segir frá krabbameininu

 

387D53C200000578-3794300-image-m-20_1474126269082

387D92BA00000578-3794300-image-a-22_1474126452640

SHARE