Khloe Kardashian er komin í þrusuform

Raunveruleikastjarna Khloe Kardashian birti mynd af tónuðum kvið sínum á Instagram á föstudaginn en hún hefur unnið hörðum höndum við að koma sér í betra form.

Við myndina skrifaði hún:

Hi baby abs!! I see you!!! I hope to meet your other ab friends soon (yes I´m talking to my muscles. I´ve never met most of them before)

Khloe var þéttari á árum áður en hún segir að þetta heilsusamlega líferni sé komið til að vera. Hún deildi einnig fáeinum viskukornum á Instagram, þar sem hún sagði meðal annars þetta ekki snúast um að vera betri en einhver annar.

Fyrir fimm árum var Khloe ekki nógu hamingjusöm og of þung, en fyrir tveimur árum sneri hún við blaðinu og æfir nú 4 til 5 sinnum í viku.

2627BA6800000578-2972448-Where_did_they_come_from_Khloe_Kardashian_showed_off_some_impres-m-56_1425062921132

2628197500000578-2972448-The_30_year_old_KUWTK_star_shared_a_before_and_after_comparison_-m-50_1425061835761

260AEB3200000578-2972448-image-m-41_1425058650477

Tengdar greinar:

 Bíll með Kim Kardashian, Khloe, Kylie og North endaði úti í skurði

Khloe hefur skoðanir á ÖLLU!

Khloe Kardashian kaupir húsið hans Justin Bieber

SHARE