Khloe Kardashian er ófeimin við að sýna á sér kroppinn í ýmsum stellingum. Miðvikudaginn 7. október lýsti Khloe því yfir á heimasíðu sinni að sumarfrí væri engin afsökun fyrir því að sleppa úr æfingu. Eins setti Khloe inn myndir úr nýloknu sumarfríi sínu á St.Barths, þar sem hún augljóslega stundaði líkamsrækt af kappi.
Sjá einnig: Khloe og Kendall eru sjóðheitar í sumarfríi