Khloe Kardashian frestar upptökum á Kocktails With Khloe

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian er þekkt fyrir að setja fyrrverandi eiginmann sinn, körfuboltamanninn Lamar Odom, alltaf í fyrsta sæti. Sögusagnir þess efnis að Odom sé byrjaður að drekka aftur hafa farið hátt undanfarið og hefur Khloe nú frestað upptökum á spjallþætti sínum, Kocktails With Khloe, til þess að styðja við Lamar – en svo virðist sem kappinn eigi erfitt með að halda sig á beinu brautinni.

Sjá einnig: Lamar Odom lætur njósna um Khloe Kardashain

khloe-pause__oPt

 

LamarKhloe

SHARE