Khloe Kardashian sýndi föngulegan vöxt sinn (og bossann) í Las Vegas um helgina

Khloe Kardashian var á klúbbarölti í Las Vegas á föstudagskvöldið. Svona eins og maður gerir. Við fjölluðum um það fyrir stuttu hversu dugleg Khloe hefur verið í ræktinni undanfariðHvað sem því líður þá tjaldaði hún svo sannarlega öllu til þennan ágæta föstudag – níðþröngur og nánast gegnsær kjóllinn sýndi vel föngulegan vöxt hennar. Að ógleymdum bossanum – hann er af Kardashian-ætt, það er á hreinu.

26DC495C00000578-0-image-a-47_1426943621159

Sjá einnig: Hver er eiginlega faðir Khloe Kardashian?

26DC496400000578-0-image-a-53_1426943679649

26DCBAAB00000578-0-image-a-33_1426943282918

 Sjá einnig: Khloe Kardashian ótrúlega falleg í Forte di Belvedere

26DC53A200000578-0-image-a-49_1426943636551

26DC53A600000578-0-image-m-48_1426943627063

1

SHARE