Khloe segir okkur frá 6 uppáhalds snyrtivörum sínum

Khloe segir aðdáendum sínum frá uppáhalds snyrtivörum sínum á heimasíðu sinni khloewithak.com og um þessar mundir eru 6 þarfaþing sem hún gefur upp og segist ekki geta verið án.

Sjá einnig: Uppáhaldskynlífsstelling Khloe Kardashian

k

Hún er alveg brjáluð í Real Tecniques burstana og segist elska þá vegna þess að þeir eru frábærir, eða með hennar orðum “so fu*king glam”.

341F9ED100000578-3588889-image-a-16_1463147760542

About Beauty Blender er nauðsynlegt vegna þess að Khloe þolir ekki þegar húð hennar verður olíukennd. Í stað þess að vera með sérstakar þurrkur í veskinu sem sjúga í sig olíuna, er hún alltaf með margnota svampa sem eru hannaðir til þess að ná til allra horna í andlitinu.

Sjá einnig: Khloe: „Frelsum kameltána!“

341F9FBB00000578-3588889-image-a-17_1463147770288

Anti-Frizz Sheets redda öllum litlu hárunum sem standa út í loftið. Þurrkurnar innihalda kókosolíu og hjálpar til við að hemja rafmagnað hár.

341F95C500000578-3588889-For_14_you_can_get_Khloe_s_slick_look_She_said_of_Nunzio_Saviano-m-22_1463148516324

Sjá einnig: Khloe: „Ég er pottþétt fylgjandi lýtaaðgerðum“

Health & Beauty Aztec Secret – Indian Healing Clay. Sagt er að Kleopatra sjálf hafi notað leir í andlit sitt til þess að hreinsa svitaholurnar í andlitinu, svo Khloe finnst varan nógu góð fyrir sig. Leirinn er sneisafullur af næringarefnum og hreinsar húðina vel.

341F95EC00000578-3588889-If_like_the_Kardashian_sister_you_re_inspired_by_Cleopatra_give_-m-23_1463148544011

Avoplex frá O.P.I er sérlega þykk naglabandaolía sem Khloe er alltaf með á sér í veskinu. Hún segir olíuna vera æðislega til að viðhalda fallegri handsnyrtingu, gerir vel við neglurnar og síðan nuddar hún olíunni yfir allar hendurar.

341F97D500000578-3588889-_This_super_thick_oil_is_good_for_my_dry_cuticles_but_I_use_it_a-m-24_1463148557582

Dr.Jart+ Water Replenishment er rakamaski, sem Khloe notar reglulega og segir hún að þegar hún notar hann, er eins og hún sé mætt í Spa meðferð, nema að hún er bara heima að slaka á. Maskinn fyllir húðina af raka og hreinsar hana vel.

3420719300000578-3588889-image-a-21_1463148372351

SHARE