Kim elskar að vera á al- eða hálf nakin

Kim Kardashian sýnir myndirnar sem teknar voru inn í tölublaði GQ á dögunum. Við vitum að hún er algjörlega ófeimin við að vera nakin og hún reynir ávallt að skilja sem minnst eftir fyrir ímyndunaraflið. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Kim situr fyrir í tímaritinu, en hún gerði það síðast árið 2013, en þá voru myndirnar sem birtust ekki svona afhjúpandi.

Sjá einnig: Fegurðarrútinan hjá Kim tekur tvo tíma daglega

Kim er mjög ánægð með að vera komin niður í 59 kíló og hefur hún haft mjög mikið fyrir því að ná því takmarki sínu, en stefnir þó að því að léttast enn meira og komast að lokamarkmiði sínu, sem er 54 kíló.  Hún vaknar meðal annars klukkan 6 á hverjum morgni til þess að fara í ræktina og passar upp á mataræði sitt, en hún heldur sig algjörlega við Atkins lágkolvetnamataræðið.

Sjá einnig: Kim Kardashian nakin á ný

 

1

2

3

4

6

7

8

SHARE