Kim fer með börnin sín á ströndina

Kim hefur lagt mikið á sig til að missa aukakílóin sem fylgdu seinni meðgöngu hennar og hefur gengist undir skurðlausa svuntuaðgerð, eins og lýtalæknirinn hennar kallar það. Hún er afar stolt af því sem hún hefur afrekað upp á síðkastið og naut hún þess að fara í bikíní og að fara með börnin sín á ströndina.

Sjá einnig: Kim viðurkennir að láta sprauta í rassinn á sér

Þessi meðferð sem Kim gekkst undir felur í sér að laser sér um að hita upp kollagenlag húðarinnar, svo að húðin dragist saman. Árangur meðferðarinnar er sýnilegur um leið, en alltaf er gert ráð fyrir því að fólk sé í einhvern tíma að jafna sig eftir meðferð og getur það tekið tvo mánuði að fá endanlegt útlit. Í slíkum meðferðum er mælt með að fara í tvö skipti með mánaða millibili og þakkar læknirinn Kim kærlega fyrir að hafa tekið upp meðferðina hjá honum og birt hana á Snap Chat hjá sér.

 

 

376051A000000578-3747877-image-m-79_1471554496831

376051A900000578-3747877-image-m-80_1471554549894

376051D800000578-3747877-image-m-67_1471553998744

3760511E00000578-3747877-Baby_steps_Barefoot_Kim_was_seen_holding_Saint_s_hands_while_hel-m-111_1471556412688

3760515D00000578-3747877-The_reality_star_introduced_her_eight_month_old_son_to_the_joys_-m-64_1471553957837

3760797D00000578-3747877-image-a-114_1471557809057

3760512900000578-3747877-Too_cute_Kim_Kardashian_spent_the_day_on_the_beach_with_North_an-m-63_1471553943906

SHARE