Kim í silfri og Kanye með linsur á Met Gala

Þau klæddu sig kannski í stíl, en Kim og Kanye skera sig úr fjöldanum hvar sem þau stíga niður fæti. Kim var í silfruðum Balmain kjól, sem sýndi vel líkamlegan árangur hennar og Kanye var í rifnum gallabuxum og jakka í stíl við kjólinn hennar Kim.

Sjá einnig: Skemmtilegar myndir af Kim og fylgdarliði í Bláa Lóninu

Það sem vakti einnig athygli var að Kanye var með litalinsur og bar með sér útlit uppvaknings fyrir vikið. Kim sagði þó að henni fyndist eiginmaður sinn vera eins og glimmrandi vélmenni. Hún sagði einnig að dóttir hennar North hafði sagt við hana þegar hún var að fara í kjólinn fyrir hátíðina að hún vildi síðan eiga kjólin, því henni fannst hann svo fallegur.

Sjá einnig: Kim og Kanye flytja loksins út frá Kris

 

33C2B86F00000578-3570406-image-a-53_1462239136965

33C27AD500000578-3570406-image-m-43_1462238387097

33C27D2000000578-3570406-image-m-26_1462237500590

Sjá einnig: Eru Blac og Kim orðnar perluvinkonur?

33C29DBC00000578-3570406-image-m-62_1462239335451

33C272E600000578-0-image-m-4_1462236681252

33C274D300000578-3570406-image-m-65_1462239408016

33C2775B00000578-0-image-m-3_1462236626036

33C2779F00000578-0-image-m-15_1462236875207

33C2776700000578-3570406-image-m-61_1462239279647

SHARE