
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian prýðir forsíðu júní-tölublaðs brasilíska Vogue. Á forsíðunni og í myndþættinum, sem finna má inni í tímaritinu, skartar Kim ennþá ljósu lokkunum sínum. Myndatakan var stílfærð með goðsögnina Marilyn Monroe í huga – eins og myndirnar gefa glögglega til kynna.
Sjá einnig: Kim Kardashian: Tekst á við óöryggi sitt vegna psoriasis með því að sitja fyrir nakin
Sjá einnig: Myndir sem þú sérð sennilega ekki í nýju bókinni hennar Kim Kardashian