Kim Kardashian gaf Kanye sínum ,,örlitla” afmælisgjöf

Kanye West fagnaði afmæli sínu í gær. Eiginkona hans, raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, lét auðvitað ekki sitt eftir liggja á sjálfan afmælisdaginn og leigði Stapels Centre leikvanginn undir afmælisfögnuðinn. Fékk hún NBA stjörnur til liðs við sig svo Kanye gæti nú spilað alvöru körfubolta.

Sjá einnig: Kim Kardashian: Grét úr sér augun á meðan Kanye hreinsaði út úr skápunum hennar

Untitled

29765F0600000578-3116074-image-a-44_1433815860273

297664BE00000578-3116074-image-a-45_1433816236217

Á leiðinni með Kanye í afmælisveisluna.

Sjá einnig: Kim & Kanye: Þurftu að bíða í 30 mínútur eftir borði á veitingastað

Þessi glæsilega veisla var ekki það eina sem Kim gaf Kanye sínum í tilefni dagsins. En hún lét einnig útbúa stórglæsilegan körfuboltavöll handa honum – í garðinum heima hjá þeim.

4584

SHARE