Kim Kardashian hæðist snilldarlega að eigin sjálfsdýrkun

Kim Kardashian hefur ískrandi húmor fyrir sjálfri sér og það sem meira er, hún gerir stólpagrín að eigin sjálfhverfu í splúnkunýrri, bráðfyndinni auglýsingu sem birtast mun í leikhlé Super Bowl.

Í gær deildi hún þannig „æsispennandi fréttum” með aðdáendum sínum á Twitter og meðan heimsbyggðin stóð á öndinni – ER KIM ÓLÉTT – BÝÐUR HÚN SIG NÆST FRAM TIL FORSETA – hallaði bomban sér aftur og hló.

Í ljós kom fljótlega að Kim átti við umrædda auglýsingu, þar sem hún fer með aðalhlutverkið og ræðir alvarlega við aðdáendur sína um mikilvægi þess að ná ÖLLUM augnablikum KUWTK, allt meðan dapurleg píanótónlist ómar í bakgrunni.

„Þetta er sorglegt” klykkir Kim að lokum út með …

Tengdar fréttir:

Kim Kardashian viðrar brjóstin ófeimin á Twitter

Slúðurtímarit breytir stjúpföður Kim Kardashian í konu

Kim Kardashian: 18 misefnismikil bikíní

SHARE