
Í gær sást til Kim Kardashian þar sem hún hafði verið í 9 klukkustunda skýrslutöku vegna þess að hún var rænd í París.
Þegar Kim yfirgaf dómshúsið í New York var augljóst að Kim hafði skellt sér í smá brúnkusprautun, en slúðurmiðlar hafa líkt henni við Donald Trump, vegna appelsínuguls húðlitarins. Myndirnar birtust á HollywoodLife.com