
Kim Kardashian skellti sér á stefnumót með kærasta sínum og barnsföður Kanye West í gærkvöldi.
Kim var glæsileg að vanda og klæddist smekklegri kápu, hælum og hvítu dressi. Kim hefur ekki mikið látið sjá sig á almannafæri síðan dóttir hennar fæddist en nú er hún greinilega farin að kíkja út á lífið aftur. Perez Hilton birti þessar myndir af Kim og vanaði henni kveðjurnar.