Kim Kardashian vakti mikla athygli í París í kjól frá Givenchy – Myndir

Kim Kardashian er aldeilis snúin aftur í sviðsljósið eftir stutta pásu. Hún vakti mikla athygli á viðburði í París á dögunum en hún klæddist efnislitlum kjól frá Givenchy sem skildi lítið eftir fyrir ímynunaraflið. Perez Hilton birti myndir af raunveruleikastjörnunni og minntist á að hún væri greinilega komin í toppform aftur eftir barnsburð. Það er í það minnsta ekki hægt að neita því að hún er glæsileg eins og alltaf.

 

SHARE