Kim Kardashian vill ekki láta „photshop-a“ sig

Mynd hefur gengið um á netinu af Kim Kardashian þar sem hún er vægast sagt ólík sjálfri sér, með gleraugu, miklar augabrúnir og reytt hár. Kim kallar ekki allt ömmu sína og þurfti auðvitað að svara þessu og birti þetta á Snapchat.

kim-kardashian-calls-out-haters-for-photoshopping-her-lead

 

 

SHARE